Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
8.6.2006 | 09:02
Það krefst hugrekkis
Þá kom að því. Ég tæki ofan fyrir Sjálfstæðismönnum væri ég með hatt. Eins og málin standa í dag þá eru þeir sannarlega að sýna ábyrga hegðun. Ég var ekki lítið hissa á viðbrögðum fólks við spurningu Fréttablaðsins hvort ganga ætti til kosninga og yfir...
7.6.2006 | 18:47
Einstaklingsmiðað nám í öllum grunnskólum?
Þá eru skólaslit í Vogaskóla afstaðin. Yngsti sonur minn 8 ára fékk sinn vitnisburð í morgun. Þetta var heimilisleg einföld stund sem heppnaðist vel. Krökkunum virtist öllum líða ágætlega og allir hressir með að fara í sumarfrí. Vogaskóli eins og ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2006 | 18:19
Að gefa 8 ára barni Pozac???
Ég veit ekki hvort mér finnst þetta góðar fréttir eða slæmar. Sjálfsagt eru það góðar fréttir að til séu einhver geðjöfnunarlyf sem óhætt er að gefa svo ungum börnum. En ég vona að sálfræðimeðferð verði aðgengilegri fyrir börn sem fullorðna. Eftir því...
7.6.2006 | 18:03
Fyrr má nú fyrrvera eða þannig
Ég var bara eitt stórt HA! Búið að loka google.com í Kína. Já það er ekki léttur leikur fyrir venjulega íslenska konu að skilja þetta. Búið að loka fyrir aðgang flestra heimilistölva að google.com í Kína. Já það eru forréttindi að vera Íslendingur og...
7.6.2006 | 13:05
Allir út að hjóla því að nú....
hækkar bensínverðið enn einu sinni. Bæði vegna heimsmarkaðsverð og vegna gengisbreytinga. Enn fáum við einstaklingarnir tækifæri til þess að leggja okkar af mörkum. Með því að hjóla, hlaupa, ganga eða nota almenningsvagna þá leggjum við mörgum góðum...
7.6.2006 | 09:49
Útskrift 10. bekkjar í Hagaskóla
Yngri dóttir mín var að útskrifast úr 10. bekk frá Hagaskóla í gær. Útskriftin fór fram í Neskirkju. Ég var eiginlega undrandi hve stór og falleg athöfn þetta var. Hagaskóli er til fyrirmyndar hvað þetta varðar. Stundin var ánægjuleg og fengu margir...
7.6.2006 | 09:04
Er svona illa komið fyrir Framsóknarflokknum?
Margir vilja hann feigan, að hann þurrkist alveg út. Látum það vera. Fólk hefur gaman að því að hafa skoðanir og þá ekki síst þeir sem standa langt frá eldlínunni. Það er Ísland í dag, það er orðinn partur mennignar okkar, hvort sem að við erum stolt af...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2006 | 08:35
Er ástæða til þess að taka þessu alvarlega?
Hefur íslenska hagkerfið sérstöðu vegna þess hve mikil hluti tekna íslenskra fyrirtækja kemur frá útlöndum. Við viljum trúa því, en spár erlendra greiningadeilda eru frekar versnandi. Ég vona sannarlega að verbólga á Íslandi blási ekki út eins og hún...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2006 | 13:50
Nýtt skref í jafnrétti kynjanna
Glæsilegt, ég vona að þetta fari alla elið í gegn. Það mun sannarlega koma í ljós hvort Danir eru hynntir jafnrétti eða ekki þegar þjóðaratkvæðisgreiðsla fer fram um það hvort prinsessan missi ríkiserfðarétt sinn ef hún eignast yngir bróðir eða ekki. ...
6.6.2006 | 13:27
Hvað ætli hann sé þungur?
12,5 km af ull! Hvað ætli ullin vegi? Ef við vissum hve breiður hann er, hvaða prjón var notað, númerið á prjónunum sem notaðir voru (stærð hverrar lykkju) þá væri ef til vill hægt að reikna þetta út hum.. Eða hvað voru notaðar margar hespur og hvað hver...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku