Færsluflokkur: Bloggar
26.5.2006 | 12:48
Hjólreiðar varasamar í Svíþjóð?
Ætli það séu margir virkir bílstjórar á tíunda áratugnum í Svíðþjóð? Farið varlega elskurnar mínar ef að þið eruð á faraldsfæti nálægt Fjugesta vestan við Örebro!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2006 | 12:34
Allt getur nú gerst í grenjandi rigningu!!!
"Páfi hvetur trúbræður sína til að hafna þeim sem falsa orð Guðs" erlendar fréttir moggans 26.5.2006 Ja nú er ég aldeilis hissa. Hvers vegna skyldi páfinn hafa þörf til þess að vara fólk við? Í fréttinni kemur það fram að fólk leitist við að falsa eða...
Bloggar | Breytt 30.5.2006 kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
26.5.2006 | 08:46
Til hamingju Jónas Örn!!!
Mikið hefði ég nú viljað geta horft á Meistarann þegar Inga Þóra og Jónas Örn kepptu um fimm milljónirnar. Ég er ekki með aðgang að stöðinni en hef fylgst með viðtölum og fréttum af þeim í blöðunum. Jafnvægi og yfirvegun hefur einkennt Jónas Örn og það...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2006 | 17:45
Nýtt, rétt fyrir kosningar
Reyndar ekkert tengt kosningunum eða þannig. Það virðist ekki vera mikil hiti í fólki, varla farandi út vegna kulda. Ég er nú bara að prufukeyra bloggið hér eftir ýtarlega skoðun á öllum þeim valmöguleikum sem standa til boða. Það er gaman að lesa margt...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku