Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Hjálp.....fyndin skáldsaga á íslensku

þannig er mál með vexti að ég hef aldrei verið mikið fyrir skáldsögur. Tók mig reyndar til fyrsta veturinn sem ég bjó á Vopnafirði (1977-8) ;) og las tugi skáldsagna eftir erlenda höfunda. Viðbrigðin að flytja frá Reykjavík til Vopnafjarðar voru...

Myndir af augum upp um allt ;)

Sé það tilfellið að heiðarleii fólks aukist ef að myndir af augum eru í nálægð þess þá ætti nú að koma slíkum myndum víða fyrir. Hver veit ef til vill er hægt að draga úr fjármálamisferli sem er orðið nokkuð áberandi í hér eins og annars staðar í...

Sjálfsagt góður efniviður....

En hvernig er þetta með hina virku framsóknarmenn sem hafa staðið í eldlínunni undanfarið er enginn þeirra hæfur í formanninn eða hefur enginn þeirra áhuga á formannsstöðunni? Ég er bara hissa á þessari stöðu. Þetta lítur svolítið þannig út að flokkurinn...

Lífstíllinn ætti nú betur við bankareikninginn okkar heldur en líkamann!

Skyndibitafæðinu hefur aðallega verið kennt um offituvandann ásamt minnkandi hreyfingu. Sem sagt orkuríkt færði orkusparandi lífstíll ( tölvan, dvd-ið, góð samgöngutæki, lyftur góðir hægindastólar sem erfitt er að standa upp úr ;)) þessi lífstíll ætti...

En hvað þá með samkynhneigðar konur?

Það er ljóst að það er fylgni á milli sammæðra karlmanna og samkynhneigðar þess sem á eldri bræður. Einnig að það sé líffræðileg skýring þar sem að ættleiddir bræður sýna ekki slíka fylgni. Eitthvað er að gerast í hormónum eða boðefnum í líkama...

Eins gott að hann var ekki rekinn!

Mér brá nú bara þegar ég las fréttina um Johnny Depp "næstum því rekinn....Caribbean" Myndin hefði bara ekki verið sú sama. Ég á alla vegana erfitt með að sjá annan leikara fara í skóna hans. En svona er þetta nú yfirleitt, fyrsti söngvarinn sem söng...

Hvað ætli þeir hafi í huga?

Vísindamennirnir vonast til þess að tölva sem getur lesið úr svipbrigðum tilfinningar okkar muni nýtast við auglýsingagerð. Hvað ætli sé átt við? Er ef til vill verið að tala um að auðveldar sé að stjórna neysluhegðun þinni ef hægt er að lesa...

Prófatörnin

Það fór nú svo að ég þurfti að spreyta mig á öllum 20 einingunum þar sem að ég gleymdi að skrá mig úr einhverjum áfanganum ;) Ég hef alltaf virkað betur undir álagi og nú fóru hjólin að snúast hjá mér. Ég var nú samt ekkert sélega góð með mig eða þannig...

Take a brake!

Margir hafa velt því fyrir sér hvort að minnisfesting með flutningi upplýsinga úr dreka yfir á hin ýmsu svæði heilans eigi sér stað í svefni. Ekkert er vitað um það fyrir víst en nú hafa vísindamenn komist að því að einhvers konar endurspilun eigi sér...

Þörfin til að stjórna umhverfi þínu og öllu sem í því er ;)

Ja mér svona datt það í hug að þessi mynd væri að uppfylla þá þörf mannsins hahahahaha. Sólin ekki lengur miðjan heldur einstaklingurinn með fjarstýringuna góðu....hum?  Ég hlakka til að sjá hana, alltaf gaman að svona

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 71923

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband