Leita í fréttum mbl.is

Almenna sálfrćđin

Ţetta var almennt taliđ erfiđasti áfanginn enda 5 einingar á međan hinir voru 4 eđa jafnvel bara 3 einingar. Mér fannst áfanginn skemmtilegastur og hefđi viljađ kunna hrađlestur. Bókin er yfir 700 síđur. Ţrjú hlutapróf voru ţreytt í ţessum áfanga í byrjun október, nóvember og desember. Ţađ var fyndiđ hvernig ég breytti um námstćkni eftir hvert hlutapróf.

Til ţess ađ geta haldiđ náminu áfram eftir áramótin ţá ţurfti ađ standast ţennan áfanga. Ţetta var ţví tvímćlalaust mikilvćgasti áfanginn á haustönn. Ég lagđi ţví áherslu á hann. Tölfrćđin fannst mér hins vegar ekki mjög áhugaverđ enda gekk mér verst í henni.

Ég var vön háum einkunnum í fjölbraut eins og fleiri nemendur sem sćkja í ţetta nám. Viđ ţurftum nú ađ venjast ţví ađ fá lágar einkunnir. Mjög algengt er ađ međaleinkunn í áföngum sé á bilinu 4,5 til 6 sem mér finnst mjög lágt.

Ég stóđst alla áfangana nema tölfrćđi I en ţar var ég međ međaleinkunn 4,5. Tćplega helmingur nemendanna féll í ţessum áfanga. Ég var ţó nokkuđ fyrir ofan međaleinkunn í almennu sálfrćđinni og var ţví örugg áfram í námiđ eftir áramótin. Tölfrćđi I ţyrfti ég hins vegar ađ taka aftur í ágúst eins og fleiri. 

Ţađ var mikiđ spennufall  um jólin. Ég var í síđasta prófinu (minnir mig) 18. desember og vorönnin byrjađi ekki fyrr en 17. janúar. Ţetta er međ meiri hátíđarstemningu sem ég hef upplifađ og fann ég fyrir miklu ţakklćti til fjölskyldu minnar, tengdafjölskyldu og vina sem öll studdu mig áfram hver á sinn einstaka hátt. Ţađ verđur aldrei of oft sagt hve stór ţáttur í velgengni og hamingju einstaklingsins félagslegu samskiptin eru. Ég er rík kona á ţann hátt. Ég var nú bara orđin svolítiđ löt ţegar skólinn byrjađi eftir áramótin.

Námiđ var skemmtilegra en mig hafđi grunađ. Ég hlakkađi til ađ halda árfram eftir áramót. Ég var ţó búin ađ sjá ađ einhverju ţyrfti ég ađ breyta ţví ađ međaleinkunnin mín var bara 7,17 eftir haustönn, en ég ţarf ađ ná 7,25 lágmark til ţess ađ eiga möguleika á framhaldsnámi. Ţá er ég ađ tala um réttindanám (starfsleyfi) eđa MA (mastersnám). BA í sálfrćđi er ekki mikilsvirđi held ég svona eitt og sér, ţó ađ ţađ sé mjög gagnlegt nám.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband