Leita í fréttum mbl.is

Afhverju er ég ekki hissa?

Ef fólk les frambjóðendagreinarnar á síðu mbl.is þá skrifar Ólafur þar að flugvallarmálið sé stærsta málið. Ég á erfitt með að sjá að F listinn nái því máli fram. Það þýðir í raun að 4 flokka stjórn kemur heldur ekki til mála og því þarf Sjálfstæðisflokkurinn að leita til VG listans eða Framsóknar, Dagur var búinn að gefa þá yfirlýsingu að samstarf á milli D lista og S lista kæmi ekki til greina.

Ef til vill eru Framsóknarmenn ragir við að fara í samvinnu við Sjálfstæðismenn þar sem að þeir koma alltaf illa út í alþingiskostningum eftir slíkt samstarf. Enginn veit nú fyrir víst hvers vegna svo er, en Ólafur stjórnmálaspekingurinn sjálfur :) telur að gæti verið vegna þeirra sem eru á vinstrivæng Framsóknar. Kjósendur voru að kalla eftir breytingum það er nokkuð ljóst. Samstarf á milli VG og D er sannarlega breyting en líklegast finnst mér í stöðunni sem komin er upp að D og B munu á endanum renna í eitt. Þurrkast þá Framsóknarflokkurinn út í næstu kostningum eða? 


mbl.is Ekkert varð úr frekari viðræðum D og F-lista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband