Leita frttum mbl.is

Annasamasta sumar sem g hef tt langan tma ;)

g n ara ekki or, enda hefur fari lti fyrir mr hr sumar hehe.

Brnin leiksklanum mnum eru frbr.....brn eru frbr. a snerti mig a haldinn var fjlskyldudagur leiksklanum jni og ar voru rf brn sem ekki fengu a njta nvistar fjlskyldu sinnar.

g fann fyrir mikilli samkennd hj essum brnum sem biu olinm eftir v a amma ea afi, systir ea brir, frnka ea frndi ea MAMMA EA PABBI KMU.

v miur er a svo a ekki eta allir komi vi vi a mta fjlskyldudaga leiksklum og sklum. etta var til ess a g fr a hugsa um jafnrtti. Hvers eiga au brn a gjalda sem eiga foreldra sem einhverra hluta vegna geta ekki teki tt?

a eru svo margar spurningar sem hafa vakna hj mr eftir essa reynslu mna a vinna sem leibeinandi leikskla. Brnin eru eitt af v sem vi njtum lfinu sem inniheldur sakleysi, fegur, traust og endanlega mguleika lfinu. Margar brkur hafa veri skrifaar og alltaf heyrir maur speki fr og af brnum en a vinna me eim er einstk reynsla sem g vildi ska a allir gtu fengi hlut .

a eru ekki nginlega margir sem velja sr a vinna essa vinnu...... enda eru launin lg en byrgin og lagi talsverst. g er ng m a a hafa kvei a vinna me brnum sumar og hef vi last reynslu sem er metanleg a mnu mati.

Fyrir utan vinnuna mna hfur allt veri fullu. BA ritgerarefni hefur tt hug minn upp a vissu marki og vonast g til a hitta samnemanda minn nstunni og einnig leibeindann. N svo g mr lf fyrir utan nm og vinnu hehe og ar er margt a gerast.

g yrfti a refalda lengd sumarsins til ess a komast yfir etta allt. Ef til vill er kominn tmi til a g lri a takast vi mtulega mrg verkefni einu svona mia vi tmann sem g hef....hahahahahahaha

Alla vegana dreymdi mig a ntt a vi hjnin vrum a stafesta heit okkar og gifta okkur aftur..... en vi hfum bara panta kirkjuna og svo hfum vi bara gleymt llu hinu sem arf a gera t.d. a panta prstinn og hljfraleikarana, athuga hverju vi tluum a vera og hafa til einhverjar veitinagar fyrir hina fjlmrgu gesti okkar en 07.07.07 ttum vi tma einni af kirkjum landsins sem nnar til teki var stasett lknagari hahahahaha

Segii svo a g hafi ekki byrja helgina vel en a allra besta vi etta allt saman var a a maurinn minn vakti mig me kossi mijum draum annig a g urfti ekki a takast vi a a leysa r vandanum sem var s a klukkan var orin 5 mntur yfir eitt og vi ttum tma kirkjunni klukkan eitt (en hfum reyndar ekki panta prest) og g ar ekki einu sinni bin a kve hverju g tlai a vera ....hva me' allt hitt hahahahaha


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jrunn Sigurbergsdttir

Njttu ess sem eftir er a sumrinu. J, brn eru flk og gaman af eim oft tum.

Hva skild draumurinn inn tkna ?

Jrunn Sigurbergsdttir , 8.7.2007 kl. 12:52

2 Smmynd: Kolla

Innlitunarkvitt

Vona a hafir a rosalega gott sumar

Kolla, 14.7.2007 kl. 15:32

3 Smmynd: Plna Erna sgeirsdttir

Takk Jrunn og Kolla :) Gaman a heyra fr ykkur, g ska ykkur lka alls hins besta sumar. g hefi bara ekki tra v a a vri hgt a hafa svo miki a gera a g mtti ekki vera a v a blogga hehe

Plna Erna sgeirsdttir, 30.7.2007 kl. 17:27

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 69227

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband