Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta hugsun mín. Hvađ ćtli margir hafi látist?

Ég ók í austur eftir Miklubraut og ţegar ég kom ađ gatnamótunum viđ Grensásveg ţá tók ég eftir lögreglubíl á gatnamótunum og einnig ţví ađ ég kćmist ekki lengra eftir fyrirhugađri leiđ minni ţessa stundina.

Fyrsta hugsunin var, nú hefur orđiđ slys. Hvađ ćtli margir hafi látist. Ég ók síđan heilmikla krókaleiđir til ţess ađ komast á áfangastađ og velti ţá í framhaldi fyrir mér hvađ ég er orđin vanaföst. Ćtli mađur keyri ekki svolítiđ á autopilotinum ţegar mađur venur sig á ađ fara yfirleitt sömu leiđ á sömu áfangastađi?

Nú ţurfti ég ađ breyta til og ţekkti mig frekar lítiđ en ţetta tókst nú allt ađ lokum. Ţađ er annars ađ segja af Miklubrautinni ađ á álagstímum ţá er hún ansi seinfarin. ég var ekki lítiđ fegin ţegar ég las fréttina um slysiđ í Ártúnsbrekkunni. Ţvílíkt lán ađ ekki var mikil umferđ  á ţeim tíma sem ţetta gerđist. Ţađ hefurauđvitađ orđiđ mikiđ tjón en stćrsta tjóniđ sem verđur í umferđinni er ţegar ţađ kostar mannslíf.

Samkvćmt fréttum ţá verđur Miklubraut frá Grensásvegi og upp fyrir Ártúnsbrekku lokuđ til klukkan 13:00 á međan veriđ er ađ hreinsa glerbrotin af götunni. 


mbl.is Ártúnsbrekkan lokuđ eftir ađ vörubíll međ glerfarm valt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Júlía

Úff já , keyrđi einmitt framhjá ţessu á leiđ í vinnuna, var á leiđ vestur miklubraut ( segir mađur ţađ ekki annars) og dauđbrá ţegar ég sá vörubílinn á hliđ á akreininni á leiđ austur. Hélt fyrst ađ um stórslys vćri ađ rćđa. Sem betur fer slasađist enginn.

Ester Júlía, 19.9.2006 kl. 21:50

2 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Já svona er ţetta Ester. Ţađ hafa orđiđ svo mörg slys ađ ţađ er ţađ er óneitanlega fyrsta hugsun manns.

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 20.9.2006 kl. 19:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 71533

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband