Leita í fréttum mbl.is

En hvað þá með samkynhneigðar konur?

Það er ljóst að það er fylgni á milli sammæðra karlmanna og samkynhneigðar þess sem á eldri bræður. Einnig að það sé líffræðileg skýring þar sem að ættleiddir bræður sýna ekki slíka fylgni. Eitthvað er að gerast í hormónum eða boðefnum í líkama móðurinnar sem gæti varpað ljósi á þetta en að það sé móðurminni og að móðurlíkaminn skynji karlfóstur sem framandi, en hvað þá með samkynhneigðar konur?

Þetta vekur upp fullt af spurningum sem er auðvitað hið besta mál. Niðurstöðurnar eru áhugaverðar þó að orsökin sé ekki vituð. Að finna tengsl á milli einhverra þátta eykur væntanlega áhuga fleiri vísindamanna á frekari rannsóknum. 

Ég get vel trúað því að boðefna og hormónastarf í líkama móður hafi áhrif á þroska fósturs. Að móðir sé ekki haldin kvíða eða kvalin af alls konar verkjum á meðgöngu sé þáttur sem mikilvægt sé að einbeita sér að.

 


mbl.is Aðstæður í móðurkviði geta gert karlmenn samkynhneigða skv. nýrri rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Góður punktur, varla koma fram ofnæmisviðbrögð mæðra við kvennhormóunum ?? En áhugaverð rannsókn engu að síður.

Sigrún Friðriksdóttir, 28.6.2006 kl. 02:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband