Leita í fréttum mbl.is

Allt hefur sína kosti og galla

Vísindaskáldskapur að verða að veruleika? Ég hef verið aðdáandi vísindaskáldskapar. Það er heillandi að hvíla sig á raunveruleikanum og lifa sig inn í ævintýri skáldskaparins. En brátt gætu myndir um huliðshjálma ekki  talist til skáldskapar. Ég ætla nú ekki að örvænta því það er til svo margir snilldar rithöfundar að þeir skálda bara einvherja nýja snilld sem vísindamenn glíma síðan við að gera að veruleika í ókominni framtíð. Það væri nú ef til vill ráð að líta á gömlu sögurnar og spá í hverju hægt er að eiga von á í framtíðinni ;)

En óneitanlega opnast ýmsar leiðir með huliðshjálm úr efni sem leiðir ljósið hjá sér. Þá er ég ekki bara að tala um í hernaði en líklega verður það fyrst notað þar ( ef til vill því miður) en svona er lífið í dag, en hugurinn fór á flug hjá mér, hvað með rannsókaraðila, einkaspæjara svo eitthvað sé nefnt.

Þó að mig hrylli að vissu marki við tilhugsuninni að "stóri bróðir" eigi enn hægara um vik þá get ég ekki annað en samglaðst með vísindamönnunum. Það hlýtur að ver gaman að glíma við sl+ikar þrautir og lenda svo viðunandi lausn. Það er með þetta eins og flest annað í lífi okkar, allt hefur sína kosti og galla. 


mbl.is Vísindamenn hanna huliðshjálm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 71530

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband